Leitin að sannleikanum

--- um heilbrigðan lífsstíl

Í þessari bók er heilsan, m.t.t. næringar, skoðuð á algjörlega nýjan hátt. Leitað er skýringa á lífsstílssjúkdómum nútímans allt aftur til frummannsins, til tíma Rómverja og allt til okkar daga.

Gömul einföld sannindi um heilsufarsleg atriði eru rifjuð upp og sýnt fram á gildi þeirra í nútímanum. Bábiljur miðla og markaðsafla eru raktar og hraktar og eðlileg spurningamerki sett við almenna trú fólks á hollustu og heilbrigði.

Höfundar eru frjálsir, sjálfstæðir og engum hagsmunaaðilum háðir.

Útgefandi: Takmarkalaust líf ehf.