Í UMRÆÐUNNI

Það magn upplýsinga sem flæðir yfir okkur daglega er óheyrilegt. Við höfum ekki nokkur tök á að komast yfir að lesa það allt og hvað þá að meta hvort þetta eru upplýsingar sem hafa eitthvað erindi við okkur. Svo verður heldur ekki litið fram hjá þeirri staðreynd að það eru oft litlu fréttirnar, sem fá ekki mikla náð fyrir augum þeirra sem lesefni okkar velja, sem boða nýja, breytta og bætta tíma. Hér getur þú e.t.v. fundið þær líka.