MYNDBÖND

Stundum rekst ég á myndbönd sem mér finnst eiga erindi við svo marga og allt of fáir taka eftir í upplýsingaflóði nútímans. Hér eru nokkur þeirra. Hafðu endilega í huga þegar þú skoða hluti á netinu að taka ekki neinu sem gefnu en vera samt sem áður með opinn huga fyrir nýjungum sem hugsanlega gætu nýst þér.  Ekki afgreiða alla nýja hluti sem tómt rugl.