LEITIN AÐ SANNLEIKANUM

Eftir að hafa haldið fyrirlestrar um hugarfar, mataræði og allt mögulegt þar á milli ásamt öðru fannst mér kominn tími til gera öðrum mögulegt að nýta sér reynslu mína. Af þeim sökum varð leitin að sannleikanum til.

Fyrsta bókin er komin út og varð þar mataræðið fyrir valinu. Skýringanna á því er helst að leita í þeirri staðreynd að við vinnslu annarrar bókar var óstöðvandi vöxtur í einum kaflanum og hann varð síðan að þessari bók.