Töflurnar úr bókinni

Í bókinni „Leitin að sannleikanum - um heilbrigðan lífsstíl“ er fjöldinn allur af töflum sem erfitt var að koma fyrir svo vel færi í bókinni sjálfri.  Hérna má nálgast allar þessar töflur á þægilegan og aðgengilegan hátt.  Ef þú vilt fræðast frekar um efni hverrar töflu fyrir sig er mælt með að þú skoðir umfjöllun tengda hverri töflu í bókinni sjálfri.